Category Archives: Upplestur Leikfélag Húsavíkur

Lenubær

Helga Sveinbjörnsdóttir las fyrir börnin í Lenubæ síðasta laugardag
Þarna eru  Maríus Þór, Arnar Bjarki og Steingrímur Kristinn Örn að hlusta.
Ég vil þakka Guðrúnu Þórhildi fyrir að senda mér þessa mynd.
Þætti vænt um að fá sendar myndir á heimabakari@simnet.is

Laugardaginn 23. nóvember verður upplestur á vegum Leikfélags Húsavíkur
í Lenubæ kl. 12 og 12:45.
Allir velkomnir.