Category Archives: Brauð

Súrdeigsbrauð

Súrdeigsbakstur er ævaforn matreiðsluaðferð
og mætti flokkast undir „slow food“.

Hið hæga súrdeigsferli gerir það að verkum
að ýmis holl næringarefni úr mjölinu losna út í deigið.

Hollt og gott.